Í gærkvöldi var ég í vondu skapi án þess að við nokkurn væri að sakast. Það er besta sort af pirringi því þá þarf maður ekki að velta sér neitt upp úr því, maður getur verið í vondu skapi í friði fyrir sjálfum sér án þess að ausa olíu yfir eldinn.
Í gærkvöldi var ég í vondu skapi án þess að við nokkurn væri að sakast. Það er besta sort af pirringi því þá þarf maður ekki að velta sér neitt upp úr því, maður getur verið í vondu skapi í friði fyrir sjálfum sér án þess að ausa olíu yfir eldinn.