Fáið mér dýnamít
til að sprengja í loft upp
öll þessi orð
sem eru að drepa okkur
með lygi og leiðindum.
Gröfum úr rústunum
orð einfaldleikans
um liljur vallarins
fugla himinsins
og um brauðin og fiskana.
Fáið mér dýnamít
til að sprengja í loft upp
öll þessi orð
sem eru að drepa okkur
með lygi og leiðindum.
Gröfum úr rústunum
orð einfaldleikans
um liljur vallarins
fugla himinsins
og um brauðin og fiskana.