Hafið djúpt og endalaust
dökkfjólublátt, íbyggið, þungt
fljótandi rætur Akrafjalls
vindurinn næðir um sérhverja kverk
dropar liðinnar rigningar halda dauðataki
í rúður húsanna
sunnudagsmorgunn í vesturbænum
að hausti til
og ég með magakveisu.
Hafið djúpt og endalaust
dökkfjólublátt, íbyggið, þungt
fljótandi rætur Akrafjalls
vindurinn næðir um sérhverja kverk
dropar liðinnar rigningar halda dauðataki
í rúður húsanna
sunnudagsmorgunn í vesturbænum
að hausti til
og ég með magakveisu.