Sverrir var snöggur að uppfæra hlekkinn á mig. Ég vona að Molarnir uppfærist bráðum svo Sverrir komist aftur inn á listann hér við hliðina, vona að þetta uppfærist líka þannig að fólk geti séð þegar ég uppfæri.
Allir glaðir.
Annars var Eygló að halda því fram að vegna þess að ég er að nota MT þá sé ég farinn að blogga. Ég benti henni á að MT sé meðal annars notað af fréttasíðum og tólið segi því ekkert um hvort um blogg sé að ræða. Ég er því enn að halda dagbók á netinu en ekki að blogga.
Óli ekkibloggari