Við fórum áðan til Árnýjar og Hjörvars og tókum myndir. Sökum áskoranna þá birti ég ekki jafn mikið af myndum og ég er vanur, ég á samt margar í viðbót, kláraði kortið alveg.

Hrefna opnar sína gjöf 
Hjörvar horfir áhugasamur (á sjónvarpið) – Hrefna almennt glöð 
Litla heilsar frænda og kynnist flössunum sem fylgja heimsóknum hans 
Erum við feimnar? 
Ólafingur notaður í samanburð 
Hrefnufingur notaður í samanburð 
Hrefna ber sinn fingur við Ólafingur 
Verið að veifa 
Hrefna sorgmædd 
Hrefna glöð (augnabliki seinna) 
Litla í fangi pabba síns 
Hrefna full ábyrgðar heldur á systur sinni 
Aðeins hressari hér 
Við erum hressar líka 
Hjörvar með litlu sína 
Óli með litlu frænku.
