Að lesa bréf fyrir Þjóðhátíð

Það var verið að tala við náungann sem las bréfið frá Árna Johnsen á Þjóðhátíð og hann sagði eitthvað á þá leið að öll bréf sem bærust væru lesin og það væri ekki vaninn að ritskoða þau. Ég er mikið að pæla í að skrifa bréf sem verður þá væntanlega lesið óritskoðað fyrir Þjóðhátíðargesti á næsta ári. Í því bréfi get ég kallað Árna siðlausan þjóf og sagt þeim Þjóðhátíðargestum sem klappa fyrir illfyglinu að hoppa upp í óæðri endann á sér. Helvítis pakk.