Til dýralæknis í dag

Ég fer með grísinn til dýralæknis eftir hádegi í dag. Grísla er annars ennþá hress þannig að þetta er ekki of alvarlegt.