Vonlaus dómnefnd í Idol

Hvað er málið með dómnefndina í Idol? Bubbi klappar fyrir vonlausri frammistöðu hjá Önnu Katrínu og Sigga segir jájá um leið. Gestadómarinn er með smá gagnrýni og Þorvaldur líka. Óþarfi að hrósa lélegri frammistöðu þó hún sé frá ágætri söngkonu.