Gott að vera kominn heim

Tvær vikur í burtu, loksins kominn heim, þetta var of mikið. Elska sófann minn, rúmið mitt, stólinn minn, hina stólana mína, ískápinn minn, tölvuna mína, sjónvarpið og allt sem því fylgir. Heima er best.

0 thoughts on “Gott að vera kominn heim”

Leave a Reply