Höfundarréttarpæling

Hvernig kemst maður að því hvaða höfundarréttarlög gilda yfir eitthvað? Ég er þá að tala um gamlar bækur sem voru gefnar út áður en núverandi höfundarréttarlög tóku gildi. Ekki eru höfundarréttarlög afturvirk? Fer þetta ekki eftir dánarári höfundar eða eitthvað svoleiðis? Ég veit að það eru laganemar sem lesa mig, gaman væri að fá svör.