Ég skrifaði semsagt hugvekju fyrir Vantrú í nótt. Hún átti að vera um eitt, síðan rakst ég á tilvitnun sem var lík annari tilvitnun sem ég þekki og ég endaði með því að skrifa út frá því. Greinin heitir Efnishyggjumaðurinn ég og mér finnst hún nokkuð góð.