Afspyrnu eða andspyrnuléleg þýðing

Rétt áðan var að koma einhver lélegasta þýðing sem ég hef séð, þetta var í *Diamonds are Forever* og frasinn „piece de resistance“ var þýddur sem „þættir úr frönsku andspyrnuhreyfingunni“ eða eitthvað álíka.