Eitt ljós enn

Ég setti áðan upp enn eitt ljós og fékk enn eitt stuðið. Ég hef líklega fengið svona fimm stuð frá því að við fengum afhent. Í þetta skiptið er ég með einhvers konar sár á fingrinum. Þá er bara eitt ljós eftir. Væntanlega fer hún upp á morgun eða föstudag. Ég var hræddur um að skrúfurnar væru of langar en svo var ekki. Hjúkk.