Var að koma úr baði. Ég notaði tímann til að lesa bók fyrir hjatrúarritgerðina. Ég fékk alveg nokkrar hugljómanir. Ég nýt þess að hafa baðkar, vildi samt að það væri stærra.
3 thoughts on “Mig vantar handklæði”
Lokað er á athugasemdir.
Var að koma úr baði. Ég notaði tímann til að lesa bók fyrir hjatrúarritgerðina. Ég fékk alveg nokkrar hugljómanir. Ég nýt þess að hafa baðkar, vildi samt að það væri stærra.
Lokað er á athugasemdir.
Ásgeir á handklæði handa þér – mjög góð m.a.s.
Eða þú minni.
Það væri líka ágætt, ofmetið að vera hávaxinn.