Queendrottningin – fjórða spurning

Það er greinilega stemming fyrir keppninni. Himmi með félaga sínum Google skýst upp í annað sætið. Ölli er ennþá efstur með þrjú stig og Tobbi í þriðja með eitt.

Hér kemur fjórða spurningin:
Hvaða hljómsveit stofnaði Roger Taylor árið 1987 og hvaða lag söng Freddie Mercury á fyrstu plötu sveitarinnar?
Hverjir ná stigum?

5 thoughts on “Queendrottningin – fjórða spurning”

Lokað er á athugasemdir.