Fiktað fyrir Eygló

Ég var núna áðan að klára að færa uppskriftirnar hennar Eyglóar yfir á Kaninkusíðuna hennar. Nú ætti hún að verða glöð nema að hún sé ósátt við uppsetninguna en henni má breyta. Hún getur líka fiktað í þessu sjálf. Ég lét líka inn hjá henni síðuna sem útskýrir hver hún er, sú síða er tveggja ára gömul og mjög úrelt.