Einkunn númer 2

Ég var að fá einkunn númer tvö, það var nía í þjóðsagnafræði. Ég fékk víst 9,5 í prófinu. Ég er mjög, mjög glaður. Þetta var erfiður kúrs og ég bjóst alls ekki við svo hárri einkunn. Nú er það bara Hjátrúin eftir.

3 thoughts on “Einkunn númer 2”

Lokað er á athugasemdir.