Ég verð að játa að ég er nokkuð ánægður með innlegg mitt á Vantrú sem birtist í dag, það kallast Karl biskup berst gegn trúfrelsi. Athugasemdirnar eru nokkrar góðar en reyndar ekki sú fyrsta sem fer algjörlega á mis við aðalpunkt greinarinnar.
3 thoughts on “Barátta biskups gegn trúfrelsi”
Lokað er á athugasemdir.
Ha? Síðasta setningin er voðalega skrýtin. Fer greinin (sbr „sú fyrsta“) algjörlega á mis við aðalpunkt greinarinnar? Eru þetta mistök eða lúmskur orðaleikur? 🙂
Fyrsta „athugasemdin“, mér þykir þetta nú ekki flókið úrlausnarefni.
Þetta ætti þá að vera „…en sú fyrsta er ekki sú fyrsta…“