Í dag er síðasti sunnudagurinn sem ég vinn. Fyrir utan daginn í dag á ég eftir að vinna í 5 daga. Ahhh…. Fer reyndar í aðra vinnu strax í maí en mér finnst slík vinna auðveldari, 9-5. Hlakka til að koma reglu á þetta. Frí um helgar og á kvöldin…. ahh.
3 thoughts on “Síðasti sunnudagurinn”
Lokað er á athugasemdir.
8 til 16 er samt betra…
Ég er reyndar sammála því en samt þegar Eygló er yfirleitt að vinna 9-5 þá er kannski ágætt að vera á sama tíma. Auðveldara að vakna saman þó það valdi kannski slag um Fréttablaðið.
Ekki hafa neinar áhyggjur Óli minn. Ég vakna aldrei nógu snemma til að hafa tíma til að líta í Fréttablaðið.