Fór áðan á Stúdentakjallarann en hitti ekki á Fabri. En Jakob var þarna og ég spjallaði við hann. Fór síðan á Hlöðuna, spjallaði við fólk, tæmdi skápinn minn og tók skrárnar mínar af harða disknum. Vona hins vegar að ég fái að hafa tölvupóstinn aðeins lengur.
Ég þyrfti annars að koma Reykjavik Summer Festival inn í leitarvélarnar.
Jó, fékkstu nokkuð frá mér tölvuskeytið?
Hvar er þessi hátíð haldin?.. sé það ekki svona í fljótu bragði á síðunni.
Það verður vonandi tilkynnt bráðlega.