Húsin heim?

Vopnfirsku húsinFyrir stuttu vaknaði hjá mér löngun til að skrifa um vopnfirsku húsin á Árbæjarsafni.  Fékk jákvætt svar um að setja svona grein á Hugsandi og því lét ég vaða.  Þetta er ákveðið afturhvarf til þess tíma sem ég ætlaði að hafa safnafræði sem aukagrein áður en ég féll fyrir þjóðfræðinni.  Ég tók bara einn kúrs sem hét Inngangur að safnafræði og þar komu meðal annars fyrir Elgin-lágmyndirnar.  Ég var ekki sammála kennurum í því máli.

Í gær fórum við Eygló saman á Árbæjarsafn og ég tók myndir af húsunum til að láta fylgja með greininni, þær heppnuðust ágætlega.  Endilega kíkið á: Húsin heim?