Óþolandi helvíti

Djöfull finnst mér óþolandi þegar fólk gerir ráð fyrir að maður heiti Ólafur.  Ef ég kynni mig fyrir einhverjum sem Óli og nota það nafn í öllum samskiptum þá er engin fokkings ástæða til að fara uppnefna mig Ólafur bara til þess að ætla að vera formlegur.

Ég tek hins vegar fram að þetta angrar mig ekki þegar fólk gerir þetta til þess að reyna að angra mig, bara þetta að gera ráð fyrir Ólafsnafninu pirrar mig.