Það er grein eftir mig í Mogganum í dag. Ég sendi þeim hana 18. júní. Ég sendi þeim hana aftur í síðustu viku minnir mig og þá aðeins breytta en samt setja þeir inn gömlu útgáfuna. Set greinina, nýju útgáfuna, væntanlega á Vantrú á morgun. Klukkan 8:30 í fyrramálið virkar þessi hlekkur.