Gleymska og matur

Í morgun gleymdi ég fartölvusnúrunni (sem er ekki hleðslutæki eins og margir halda heldur straumbreytir) heima.  Eygló gerðist svo góð að skutla henni hingað.  Við keyptum síðan mat í 10-11 og borðuðum hann heima hjá Evu og Heiðu.

4 thoughts on “Gleymska og matur”

  1. Þetta er rosalegasta frétt sem ég hef um ævina lesið! Þú bloggar svo mikið, félagi, að ég var á tíma að íhuga að taka þig út af RSS listanum mínum. Það var ekkert nema ÓliGneisti þar.

    Hugsa að þetta með hleðslutækið og straumbreytin sé reyndar bara orðaruglingur.

Lokað er á athugasemdir.