Í gær birtist grein í Mogganum til stuðnings því að troða kristni inn í skóla landsins. Í henni kom meðal annars fram vísun í málflutning konu sem hélt því fram að árásirnar 11. september hefðu verið af því að Bandaríkjamenn hefðu úthýst guði úr skólum sínum. Við megum semsagt búast við því að guð refsi Íslendingum ef við losnum við trúboð úr skólum landsins.
Annars á ég pirringsgrein á Vantrú í dag.
Nennirðu nokkuð að koma með kleinur á morgunn líka?
Ekki samt þessa sem stóð í þér… 😉
Kleinurnar eru bara búnar.