Saddam

Jæja, Saddam Hussein er að fara að deyja.  Það er ekki hægt að segja að hann hafi eigi það ekki skilið.  Það er hins vegar þannig að mér finnst rangt að drepa fólk.  Það er engin hætta af Saddam Hussein, hann er vesæl karl sem hefur glatað öllu.  Ef hann væri bara geymdur í fangelsi þá gæti hann rotnað þar.  Dauður þá er hann píslarvottur.

Ég vildi að við værum betri en þetta.