Að segja eða þegja

Ég slysaðist áðan inn á Kastljósið. Þar var Egill Helgason að lýsa því yfir að honum finndist stjórnarandstaðan ekki nægilega hávær. Ég hefði haldið að það tengdist því að það er ekkert að gerast. Mér hefur reyndar sýnst á Agli að honum finnist enginn ástæða til að þegja þó maður hafi ekkert vitrænt að segja.