Það var ágætt að vera netlaus í nokkra daga. Við fórum semsagt til London á föstudag og komum aftur í gærkvöld. Ferðasagan er nærri tilbúinn en kemur samt ekki inn alveg strax.
Það var ágætt að vera netlaus í nokkra daga. Við fórum semsagt til London á föstudag og komum aftur í gærkvöld. Ferðasagan er nærri tilbúinn en kemur samt ekki inn alveg strax.