Það er áhugaverða lína í frétt Mbl um inngöngu einhvers dópista í ákveðinn trúarsöfnuð.
Vísindakirkjan hefur frá stofnun verið harðlega gagnrýnd fyrir vafasamar trúboðsaðferðir og þá er kennisetningin sjálf sögð vera tóm vitleysa.
Eitthvað minnir þetta nú á gagnrýni sem kristni hefur fengið á sig í gegnum tíðina. Sérstaklega náttúrulega í byrjun. Kannski að Vísindaspekikirkjan verði teljist virðuleg kristni með tíð og tíma.