Girt

Af einhverjum ástæðum fékk ég þá flugu í höfuðið núna í vikunni að það væri góð hugmynd að girða svona rétt fyrir utanlandsferð. Á fimmtudag fór ég og keypti efni og í morgun hóf ég framkvæmdir með Gunnsteini afa Eyglóar og Svenna bróður hennar. Þetta gekk svona ljómandi vel og tók bara fjóra tíma eða svo með hjálp þeirra. Án hjálpar þeirra tók þetta þrjú ár.

Leave a Reply