Í myrkrinu

Það er notalegt að mæta fyrstur í vinnuna og sjá að húsvörðurinn hefur gleymt að kveikja ljósin. Það væri ágætt að leggja sig bara fram á borðið. En ég hef stóra glugga hérna þannig að mig skortir ekki beinlínis ljós þannig að ég vinn bara. Og böggið, það er búið að kveikja.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *