Níræður Um daginn varð Gunnþór afi minn níræður. Við Eygló fórum að sjálfssögðu norður og hér erum við með afa, Hafdísi, Mumma og Sóleyju.