Frægu tónlistarmennirnir

Heri Joensen og félagar í Tý eru á leiðinni að verða frægir menn og ég hef hitt nær alla sem hafa verið meðlimir í hljómsveitinni (kjarninn hefur reyndar verið nokkuð stöðugur). Á næsta ári er sagt að þeir fari á túr um Bandaríkin sem aðalnúmerið.

Á meðan Týr hefur verið að sigra heiminn þá hefur minna farið fyrir vinsældum þeirra hérna heima. Það er alveg tímabært að gera eitthvað í því og fyrsta skrefið er að fá þá hingað til lands sem mun víst gerast á næstu mánuðum. Það ætti að vera fjör.

Leave a Reply