Ég hef ekki mikla samúð með Keflavíkurlögreglustjóranum. Hann hefur, að mínu mati, of oft stjórnað vafasömum aðgerðum. Hins vegar hef ég enga samúð með þeim sem hann er að kljást við í þessum málum, ríkislögreglustjóra og kirkjumálaráðherra. Þetta er eins og í Komásþættinum fyrir viku, það dugar ekki að reyna að finna hver á að vera góði gæjinn því hann finnst ekki.