Heldur Geir að við séum hálfvitar? Ég get ekki skýrt ræðu hans öðruvísi en að hann haldi að Íslendingar séu upp til hópa heilalausir hálfvitar.