Allt Bretum að kenna

Ég held að þeir sem séu að vinna að ímyndarmálum Íslendinga erlendis ætti að vera að segja að í raun sé þetta allt Bretum að kenna. Sönnunargagn númer eitt er þessi mynd. Sönnunargagn númer tvö er þessi bolur. Ef Bretar hefðu ekki kosið svona heimskulega á sínum tíma værum við líklega í miklu betri málum. Í alvörunni.