Jæja, handtakan var ekki beinlínis ólögleg. En hún styrkir í raun þá kenningu að handtakan sé hefnd fyrir fánamálið. Þann 8. nóvember flaggar Haukur á Alþingishúsinu og þann 11. nóvember var lýst eftir honum. Er þetta ekki svoltið fokking stór tilviljun? Það getur ekki annað verið en að einhver hafi togað í spotta þarna.
Uppfært 18:33
Ég hef víst rangt fyrir mér. Handtakan var ólögleg bara ekki skv. þeirri lagagrein sem áður hafði verið vísað í.