Mér þótti þessi lína frá „Framfaraflokknum“ áhugaverð:
Sjálfur myndi ég segja að ofbeldi sé einfaldlega siðlaust og því ætti maður ekki að beita því. Aðferðir verða aftur á móti ekki óréttlætanlegar af því þeirri ástæðu að þær baka óvinsældir og ekki réttlátar þó þær séu vinsælar.