Hvers vegna er ofbeldi óréttlætanlegt?

Mér þótti þessi lína frá „Framfaraflokknum“ áhugaverð:

Ekki er nokkur von til árangurs með ofbeldi og hætt við að almenningur snúist gegn mótmælastöðunni ef það heldur áfram.

Sjálfur myndi ég segja að ofbeldi sé einfaldlega siðlaust og því ætti maður ekki að beita því. Aðferðir verða aftur á móti ekki óréttlætanlegar af því þeirri ástæðu að þær baka óvinsældir og ekki réttlátar þó þær séu vinsælar.