Um álver

Elli segir flest sem segja þarf um álver. Satt best að segja sýnist mér að allt sem ég hef í gegnum tíðina sagt um efnahagslegar hliðar álævintýra hafa ræst, nema það sem kemur fram á lengri tíma. Það eina sem mér finnst vanta að fjalla almennilega um er skuldastaða Landsvirkjunnar sem er, eftir því sem maður hefur heyrt, alveg hræðileg.

0 thoughts on “Um álver”

  1. Reyndar hef ég heyrt frá mínum heimildum að skuldastaðan sé í góðu standi þar sem fyrirtækið hugsar ekki um ársfjórðunga heldur áratugi þegar er verið að plana svona hluti 😉

Leave a Reply