Langur fundur en góður

Fundurinn í dag teygðist töluvert, í raun það mikið að við Eygló þurftum að stinga af til að komast í matarboð. Ég var líka bara uppgefinn og er núna voðalega glaður að geta legið á bakinu. Fundarhöldin virðast hafa ýft við bakverknum sem var farinn að lagast.

En ég er bara glaður með minn flokk.