Málþóf

Ég er hlynntur málþófi. Það er lýðræðisleg aðferð. Ég var á þeirra skoðun þegar mitt fólk fór þessa leið og ég er á þeirri skoðun þegar aðrir fara þá leið.

Gagnsemin af málþófinu er allt annar handleggur. Mig grunar að Sjálfstæðisflokkurinn eigi ekkert eftir að græða á þessu.