Tilvitnun í Matta á glæru sem notuð er í kennslu um Vantrú í Guðfræði- og trúarbragðafræðideild í Háskóla Íslands.
Ég er orðinn þreyttur á trúmönnum sem … móðgast svo þegar þeir eru kallaðir hálfvitar.
Hræðilegur maður ekki satt? En hvað ætli kennarinn hafi klippt út?
Ég er orðinn þreyttur á trúmönnum sem halda að þeir geti vaðið uppi í þessu samfélagi, hrópandi yfirlýsingar í allar áttir. Hótandi mönnum heljarvist og eilífðar- kvölum… og móðgast svo þegar þeir eru kallaðir hálfvitar.
Já, þetta viðgengst í Háskóla Íslands. Meira hér.