Að flýja úr fangelsi

Þetta er að ganga á netinu:

Amerískur flótti: Notaðu skeið til að grafa göng úr klefanum. Feldu grafninginn í buxnaskálminni og losaðu þig við þegar lítið ber á. Skríddu út fyrir fangelsisvegginn í gegnum holræsakerfið. Gæti tekið nokkur ár. Íslenskur flótti: Fáðu dagleyfi. Ekki koma aftur

Mér þótti þetta nokkuð sniðugt. Verst að þegar svona gengur fyrst og fremst um Facebook er engin leið til að rekja upprunan. Gerir líka erfitt að finna elstu dæmin svo nokkuð gagn sé að. Ég stal þessu annars frá Davíð.

0 thoughts on “Að flýja úr fangelsi”

Leave a Reply