Baldur McQueen skrifaði um daginn nokkuð sem ég staldraði við:
Í ljósi þess Vatikanið hefur hlaupið frá vandanum með tilfærslu, telja menn fullvíst að mun fleiri fórnarlömb megi finna í Afríku, en þangað hafa margir prestar verið fluttir síðustu ár.
Það er skelfilegt tilhugsun að Afríka hafi verið notuð sem ruslakista fyrir svona menn.