Fjölmiðlar virðast ráðalausir varðandi umfjöllun um stjórnlagaþing og virðast flestir hafa ákveðið að hunsa frambjóðendur… nema…
Sumir frambjóðendur eru að nýta störf sín til að komast í fjölmiðla og fjölmiðlar virðast bíta á krókinn aftur og aftur. Þetta eru því einu frambjóðendurnir sem almenningur fær að sjá.