Það er undarlegt að bíða eftir kosningaúrslitum þar sem maður er eiginlega sannfærður um að maður hafi “tapað”. En ég er náttúrulega bæði forvitinn um hverjir komast að og hvernig mér gekk. Ég gæti ímyndað mér að þeir sem eru líklegir að komast inn séu að fara á taugum.