Samhengi textans

Ég er einhvern veginn allur af vilja gerður til þess að trúa því að fólk sé að reyna að vera heiðarlegt, að það sé að reyna að segja sannleikann, að það sé ekki viljandi að taka hlutina úr samhengi. En maður trúir nú ekki hverju sem er.

Leave a Reply