Í Bretlandi er The Ocean at the End of the Lane eftir Neil Gaiman kosin besta bók ársins. Það er vel valið. Hún var allavega besta bókin sem ég las á árinu.
Ég átti víst alveg eftir að plögga útvarpsþáttinn sem ég gerði um Gaiman og Sandman í seríunni Talblaðran. Honum er hægt að hala niður hérna: Draumur Neil Gaiman.
Hey, vissurðu að Talblöðru þættirnir komu á Deildu? Þar er líka hinn þátturinn sem þú gerðir um Daniel Claus.
Ókei. Ég þarf endilega að kíkja á það því seinni þátturinn er ekki enn kominn á podcastið og ég hlusta frekar á þetta í símanum en í tölvunni. Er Strumpaþátturinn líka þarna?
Búinn að senda þér.