Enn ein Truflun

Það bætist enn við, Freyja er komin með blogg.

Ég er búinn að virkja ruslspóstssíu á virku bloggunum og setti líka inn íslenska viðmótið. Íslenska viðmótið nota ég aðallega af því að það íslenskar mánaðar- og daganöfnin.

Leave a Reply