Afmælisplögg

Ef þið viljið gera eitthvað fallegt fyrir mig þá sting ég upp á að þið skráið ykkur á dreifða prófarkalestursvefinn og lesið yfir nokkrar síður.

Ef þið viljið ekki ganga svo langt þá megið þið dreifa þessari færslu þar sem er kynning á og leiðbeiningar um dreifða prófarkalestursvefinn. Hvetjið um leið vini og vandamenn að taka þátt í verkefninu.

Leave a Reply